Ég fékk þennan póst frá bt: Með tölvunni fylgir diskur sem heitir “Support CD - drivers and accessories” eða eitthvað í þá veru. Á þeim disk eru allir driverar fyrir tölvuna þína, þar á meðal fyrir hjlóðkortið. Þessir driverar geta líka verið inn á Backup drifi vélarinnar. Þegar þú “formataðir” tölvuna, notaðirðu “Factory restore” möguleikan á uppsetningardisk Medion? Sá diskur á að setja vélina upp nákvæmlega eins og þú fékkst hana með öllum driverum og forritum uppsettum. Með kveðju Óskar...