Ég er að taka prófið á nöðru og það kostar samtals um 25-35 þús. kall.Fór á námskeið með 60 öðrum sem voru ýmist að læra á mótorhjól eða skellinöðrur eða eitthvað annað og voru á aldrinum 15-58 eða eitthvað álíka.Við hliðina á mér sátu 2 náungar sem voru báðir komnir með æfingarleyfið en það var runnið út og þeir þurftu að taka námskeiðið aftur (skil ekki allveg afhverju?).Allavega þá áttu þeir afmæli í janúar báðir,annar 6. og hinn 7. og þeir fengu æfingarleyfið 3 mán fyrir 15 ára afmælið...