Við erum stödd á fréttastofu TSNG! Aðalfréttaritararnir, Birta, Kata, Járni, Jóhann Óli og Bryndís sitja við borð og sötra fjallavatn frá Nepal.. Varafréttamenn sitja svo við smáborð og þamba kranavatn. Meðan allir tala saman í rólegheitum kemur Alli gleðispillir frá varafréttamannaborðinu, Alli: Kata! Fréttirnar frá 23 apríl?! Hvar eru þær? Kata: ehe.. ég get útskýrt… Alli: útskýringar eru óþarfar! Drattastu til að gera þessar fréttir núna! Ég tek þær svo fyrir Bryndísi í kveld! Skilið?!...