Ég á samt fullt af hlutum, persónulega hluti, þótt að þau eigi mig. T.d. Fötin mín, herbergið mitt, skóladraslið mitt, rúmið mitt og tölvuna mína. :) Sumt hef ég keypt sjálf, annað hefur mér verið gefið, ég Á þetta allt saman. Allir verða að hafa sitt persónulega líf, annars yrði maður geðveikur. Tölvan er orðin eins og hálfgerð dagbók, það er fullt af hlutum þar sem þú vilt ekki að neinn annar en þú komist í.