Er þetta ekki bara allt Saddam að kenna? Það að sýna aftökuna í sjónvarpinu var víst til að koma í veg fyrir gróusögur um að Saddam hafði dáið hetjudauða. Það að börn skyldu hafa horft á þetta og dáið eftir þetta er auðvitað mjög leiðinlegt, en hvað með allar bíómyndirnar? Allir tölvuleikirnir? Allar hinar fréttirnar sem við heyrum í sjónvarpinu? Það að aðeins 3 börn hafi látið líf sitt útaf þessu myndbandi er kannski vel sloppið. Hugsaðu þér líka, 2 strákar dóu því þeir voru að leika...