Árið 0 fæddist Jesú, kristnir menn miða ártal sitt út frá því. Það eru önnur ártöl í öðrum trúarbrögðum.. veit ekki hvað er miðað. Kínverjar eru e-ð lang tá undan okkur, flokka líka árin sín eftir dýrum, eru held 12 dýr, svo sem api, slanga, ljón og eitthvað fleira. Svo kemur hvert dýr á 12 ára fresti. :) Gamalársdagur er heldur ekki alltaf á sama degi allstaðar.