er rakaskemmdur sími alveg ónothæfur? Ég fór með símann minn í viðgerð út af því að það heyrðist oft svona ömurlegt hljóð í honum þegar maður talaði í hann svo ég fór með hann upp í símann að láta kíkja á hann. Þá var mér sagt að þetta væru rakaskemmdir. Ég ætlaði að halda áfram að nota símann þar sem ég gat það er þurfti að borga eitthvað 4000 kall til að fá hann til baka svo ég ákvað að þáð myndi ekki borga sig. Síminn var í ábyrgð!!