Þú gafst það í skyn að þú værir gáfaður, eða svo fannst mér.. þetta voru náttúrulega byrjenda mistök sem þú gerðir kanski aldrei.. hvað veit ég? Þetta með kennarann gæti vel staðist.. vinkona mín var að gera svipaðar villur í fyrra (12 ára) út af því að kennarinn kenndi ekki neitt. Ég var sem betur fer bara í eitt ár hjá þessum kennara þannig að ég gat hjálpað henni og var ekki að gera sömu villurnar.. síðan byrjaði ég í dönsku þá og ég get þakkað fyrir það að vera úr danskættaðri fjölskyldu...