een flestir krakkar eru á móti þessu. Margir eru með sérstakann fatastíl sem þau hafa búið til, svoo ef þetta væru eins föt á alla línuna þá myndi það vera vesen því að sumum finnst rosalega óþægilegt að vera í gallabuxum á meðan öðrum finnst vont að vera í íþróttbuxum. Og hvað með krakka sem hafa ofnæmi fyrir efnunum í fötunum? Þurfa þau þá að vera í einhverju allt öðru eða?