Úú, skemmtu þér í París. Annars já, kannast við það að týna hlutum í útlöndum. Týndi einu sinni tvemur veskjum í sömu ferð, hvorugt fannst aftur. Og það var peningur í þeim báðum! :( Það var, pirrandi. Svo hef ég margoft gleymt veskjum í mátunarklefum, það reddast alltaf. .. Það er ekki nema von að ég sé hætt að nota veski, urg.