Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Úps

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, samt ljót villa. Var pínu biturt svar, veit það. =D

Re: Úps

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mhmm, þú myndir líklega ekki taka eftir þessari villu sjálf. >_> *Djöfull.

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, þá sökkar mitt fólk í að gera fisk í raspi.

Re: Strætó

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Snilld! Mikill sannleikur, geðveik kaldhæðni og ég glotti innra með mér á meðan ég las þetta. Ekta bakþanka grein.

Re: Helgarpabbar

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jaáá.. þau átta sig bara ekkert á þessu.

Re: Undirskriftir

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég elska þessa undirskrift! :D

Re: Nöldur? Hver veit?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sumir fréttamiðlar. *sigh* Jú jú, þessir menn eru veikir og mér býður við þeim. Hins vegar finnst mér svona algjörlega fáranlegt. Aldrei að vita nema ofsafullt fólk kaupi sér þetta tímarit og ákveði að ráðast á þessa menn. Það er líka kurteisi við fjölskyldur mannana að láta þá vera eftir að þeir afplána dóminn sinn. Er á móti svona fréttamennsku, DV fréttamennsku. Þar sem að er ráðist á einstaklinga af því að þeir hafa ekkert annað fréttnæmt. Fannst líka ömurlega leiðinlegt af DV að birta...

Re: Helgarpabbar

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Pabbi minn er helgarpabbi og aldrei gerum við neitt svona sniðugt. Er reyndar alveg sátt með fyrirkomulagið hjá mér. Mamma og pabbi eru alls engir vinir, en þau halda andlitinu fyrir framan mig.. Rífast samt stundum í gegnum mig. Sem er bögg. En undanfarið ár hefur það verið miklu frjálsara hvar ég er. Er ekkert bara um helgar hjá pabba, heldur bara þegar mér hentar.

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
*Sigh* Ég er að tala um svona.. þorra- þorra mat. Svona.. Súrt og undarlegt. Borða hangiket og rófustöppu og svona.. eðlilegri hluti.

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég veeit, en ég get bara ekki hugsað mér að borða svið. :( Get það bara ekki. Hef smakkað hjörtu, lifur og nýru, örugglega ágætt kjöt en af því að ég vissi hvað þetta væri fannst mér þetta ógeðslegt.

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jú! Harðfiskur er über.

Re: fokkin fámennningar

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þýska er svo skemmtileg. :D Ætla klárlega í þýsku. Spænska er samt líklegast gagnlegri og léttari.

Re: Spænski Snillingurinn

í Handbolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já. Selja ekki handboltaskó í USA. Gaurinn reyndi bara að selja mér körfuboltaskó. Vita ekkert hvað handbolti er. -_-' Þannig að ég keypti mér bara hlaupaskó og gæti ekki verið ánægðari. Þú hlýtur að geta keypt Asics í Útilíf btw. :)

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kjötsúpa. *Slef* En aldrei mun ég smakka svið né nokkurn þorramat, er með geðveika fordóma fyrir þeim mat. -.-'

Re: Spænski Snillingurinn

í Handbolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Haha, vá! Seint svar. :'D En já, ég keypti þá í Foot Locker (Eða e-ð álíka) í Flórída. Kostuðu hundrað og eitthvað dollara. Eru meira hlaupaskór en handboltaskór, en ég elska þá samt. Fokkin' dýrir en ég mæli klárlega með þessu merki. Hljóp tíu km í Asics skóm sem voru númeri of stórir og ég meiddi mig ekki neitt. ^^

Re: BÍLPRÓF-ALDUR!

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Aaaaw. -.-'

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta virðist vera algegnt. =D

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég borða fisk. Samt finnst mér hann ekki góður soðinn. Fiskur verður líka oft ekki góður þegar hann er steiktur, sérstaklega ekki upp úr raspi. Ungh. En ég borða saltfisk, plokkfisk, bleikan fisk, girllaðan fisk, fullt af fisk. =D

Re: bókabúðir

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Haha, undarlegt. =D

Re: bókabúðir

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
:-O Er sami listinn í skólanum mínum ár frá ári. Eini munurinn er að tíundi bekkur þarf að kaupa einni plastmöppu meira en 8. Og 9. Bekkur. ^^

Re: bókabúðir

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Aldrei aftur. Framvegis geri ég eins og í ár. Byrja að versla snemma. =D

Re: paris hilton er hóra

í Húmor fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nú jæja.

Re: Í hverju ætlið þið að vera?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei nei, þú verður ekkert of fín. ^^ Skólasetningar eru ágætar, gaman að hitta fólkið aftur.

Re: bókabúðir

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Aaah, þess vegna fór ég að kaupa skóladrasl fyrir svona viku. Þvílíkur léttir að vera búin með þetta, hata að versla í troðningi og berjast um síðasta strokleðrið. Þá er líka ómögulegt að fá hjálp. Fór samt í Office 1, var alls ekkert lítið að gera.

Re: Í hverju ætlið þið að vera?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Baara, gallabuxum og bol. Eins og á venjulegum skóladegi. Allt í lagi að vera vel til hafinn, óþarfi samt að vera að klæða sig eitthvað upp. Að mínu mati. ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok