Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: þetta er bara útrás.

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Pfft, ég er hjá pabba önnurhver jól og mömmu akkúrat á móti. Þau hafa bæði þurft að vinna á aðfanga og gamlárskvöld, afmælisdeginum mínum, páskunum og á mörgum hátíðisdögum. Þú verður að venjast þvi að foreldrar þínir, eða pabbi þinn, verður ekki alltaf hjá þér. Erfitt í fyrstu, ég veit. Svo má líka nefna að Flugleiðir urðu að splitta EINHVERRI fjölskyldu. Varst bara óheppin. Færð allavega að hitta hann á morgun, 3 tímar í hann, vúh. Bætt við 25. desember 2007 - 02:03 Er samt alls ekkert að...

Re: þrumur og eldingar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Tssk.. Þessar frumur láta aldrei í sér heyra. .. ho ho ho.

Re: Super Mario

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Vúbb - Vúuh - VÚHÚ! Klassaleikur.

Re: Opnunartímar hjá Ruby Tuesday?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég vissi að þessi síða væri ekki til, þess vegna gerði ég eins og Demona. Annars held ég að þetta sé bannað samkvæmt reglum huga.is. Bara svona svo þú vitir það í framtíðinni. ^^

Re: Else

í Dulspeki fyrir 17 árum, 4 mánuðum
>_

Re: Skólum aflýst.

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Haha, næs. :o

Re: Beinverkir

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Aðallega á sköflungnum og í úlnliðnum. Hefur minnkað undanfarið, fæ þetta samt stundum. Kemur þegar ég hreyfi mig. Getur verið, veit ekkert um beinhimnubólgu.

Re: The Sopranos...

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hahaha. :')

Re: Skólum aflýst.

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, ég mætti. Frétti síðan að það hefði verið leyfilegt að sleppa að mæta og þá myndi vinnueinkunn gilda í stað prófsins sem ég þurfti að taka. Ég hefði viljað vera heima, lærði ekki neitt fyrir þetta próf og gekk ekkert svo vel í því. :( Sagði síðan mömmu frá þessu áðan og hún sagðist hafa vitað af þessu og að hún hefði sagt mér að vera heima hefði ég verið aðeins yngri. Mig hefur dreymt um svona frí-í-skóla-vegna-veðurs-dag síðan.. einhverntíman fyrir löngu. Svo þegar það gerist þá mæti ég.

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þaarf ekkert að vera í Kópavogi. :o Nei nei, annars er það ekkert leyndarmál. Bara vera leiðinleg.

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jú marr.

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Leyndó. :D

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Neib, Bakarameistaranum.

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
*5*

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég mun vinna í bakaríi. Ofur stuð.

Re: Mæspeis drama.

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jaaá, jæja, ég skil. :)

Re: Mæspeis drama.

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég var svo sniðug að ég svaraði á vitlausu notendanafni. :D Get samt ekki séð að hann hafi verið að verja alla Bandaríkjamenn þótt ég hafi lesið aftur. Sömuleiðis var hún ekkert að segja að allir Bandaríkjamenn ættu bágt. *-) Ég veit ekki, og mér er svo sem sama.

Re: Mígerin

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Júú, held það sé hægt að fá svona stök köst. Samt sagði mamma mér einhverntíman að ef fólk fær mígreni einu sinni er mjög líklegt að sá hinn sami fái mígreni oftar á lífsleiðinni. Það er allavega mjög sjaldgæft að fá bara eitt stakt mígreniskast og svo aldrei aftur. Síðan getur líka verið að þú hafir fengið e-rnvegin öðruvísi kast. Man að ég fékk einhvern bækling með lýsingum á fullt af hausverkjartegundum, frekar mikið til af þessu.

Re: Fyrirsæta

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jub, eða voða lítið. Jú jú, kannski að þær geti farið að hella í sig fæðubótarefnum, þá kannski myndu þær fitna. Ein sem ég þekki æfir til dæmis stíft, borðar það sem hún vill, bæði hollt og óhollt, en hún er samt undir kjörþyngd. Hún þyrfti virkilega að reyna að fitna til að fitna.

Re: Fyrirsæta

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hah, nei. Þekki margar stelpur sem eru bara of léttar að eðlisfari.

Re: Hvað fariði í mörg próf ?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
6, samt fimm á prófadögum.

Re: Ilmvatnsauglýsingar

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ógeðslega furðulegar auglýsingar oft á tíðum. Var að verða geðveik í gær þegar ég var að sofna. Var einhver þáttur í gangi og alltaf þegar það komu auglýsingar var önnur hver auglýsing um ilmvatn, bah.

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Skólaskylda.

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Af því að ég verð þess. Samt ekki út af því, finnst bara oft gaman í skólanum. Vil líka öðlast menntun og fá almennilega borgað starf í framtíðinni.

Re: Kózy peysa ! Hollister

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Æj jú reyndar. En minna af þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok