..Vá. Þú ert ótrúlega sterk manneksja. Þú hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt. Örugglega ömurlegt að lenda í þessu, en gott að fá þessa útrás.. Hins vegar, þegar ég las þessa grein byrjaði ég að muna eftir hlutum, hlutum sem ég var búin að gleyma.. Þessi grein lét mér því ekki líða betur, þvert á móti.. Hlutirnir sem ég mundi eftir voru þó mun minna alvarlegir en það sem þú hefur lent í. Vona svo innilega að þér muni líða betur í framtíðini.. átt það svo sannarlega skilið.