Tja.. Vinkona mín var að segja mér eitthvað að henni liði illa því hún hafði haldið framhjá kærastanum sínum.. Ég var eitthvað að reyna að hressa hana við og þá sagði hún mér að önnur vinkona hennar, sem vissi af þessu, hafði sagt við hana “Þetta er alltílagi, það gera þetta allir.” Ef þetta er orðið viðhorfið.. þá, fer heimurinn til fjandans..