Getur verið svolitið oþægilegt þegar foreldrar vilja ekki skilja hvernig manni sjalfum finnst gott að sofna, ættir kanski að tala við hann um þetta. Eg var allavega þrjosk og fekk að halda tölvunni minni. Alveg oþolandi að mæta i skolan osofin, tala nu ekki um ef það er stærðfræði i fyrsta tima. maður verður samt að lata sig hafa það. En þu verður bara að reyna að hreinsa hugan, horfa a sjonvarpið aður en þu ferð að sofa eða eitthvað, eða ja, lesa. Takk sömuleiðis. :) ps.. kommutakkinn...