Ég veit að þetta áhugamál hefur verið mjög dautt upp á síðkastið, málið er að ég stend í vorprófum í augnablikinu, 11 vorpróf taka mikinn tíma, því miður. Ekki besti tími kannski, úrslit í NBA í gangi og vorpróf á sama tíma :/ - En ég er að reyna að redda einhverjum til að hjálpa mér hérna… Ég er ekki áhugalaus, æfi sjálfur körfubolta, ég hef bara ekki tíma núna. Allavega, þetta ætti að skána á næstu dögum! Kveðja, KaZoom