Einn besti alhliða Quake 3 spilari í heimi nú til dags mun taka þátt á næsta skjálftamóti, Skjálfta 2 | 2003. Hann heitir Magnus Olsson og eins og þið tókuð eflaust eftir þá kallar hann sig ic-fox. Hann mun taka þátt í duel keppninni og sennilega spila með MurK í teamplay. Fox mun verða íslenskum keppendum verðugur andstæðingur og setja skemmtilegan brag á næsta mót, enda atvinnuspilari hér á ferð. Hann er þekktur um allan heim og spilar núna með iCE cLIMBERS í Eurocup, sem er á vegum <a...