Jæjja ekki gengu kaupin á 300D eftir hjá mér :( Það var svona “ýmislegt” sem vantaði í pakkann og einhverjar upplýsingar ekki alveg á hreinu hjá manneskjunni. Allavegana þá sé ég ekki fram á að geta keypt notaða 300D í bráð (eitthvað lítið framboð, hehe) og þar sem ég hef ekki efni á nýrri þá er ég að pæla í hvaða aðrar tegundir af SLR vélum eru góðar? Ég kannast nú við nokkur merki (Minolta, Nikon, fujifilm) en veit bókstaflega ekkert um þetta. Er einhver sem getur mælt með einhverju?...