Ég hef nú lítið fylgst með Diablo II málinu hérna nýverið en ég hef séð hitt og þetta sem snertir Expansion settið. Mig langar að vita hvort að hann komi á þessu eða næsta ári. Mig langar líka að prufa Assassin/Rouge (man ekki hvort hann er,ef hann er einhvað af þessu) og mig langar líka að læra meira um nýju óvinina. Meina,Wolfwere hlítur að vera svona eins og í X-men….healar sig fljótt :) Það væri challange sem ég myndi persónulega fíla í botn. En ef einhver veit einhvað mikið um þetta...