ég hef nú lítið spilað leikinn patchaðann og þannig (spilaði hann þegar hann kom út, ekkert síðan, fékk hann bara lánaðann) og mér fannst af því FEITT prob sem var gert við orcs. Þeir voru gerðir drullu lélegir, ég elskaði þá i betunni. Það eru wolf riders, ég veit ekkert hvort það er núna, en snare var möguleiki á Auto Snare, en ekki manual eins og er í full version. Meina, undead með sínar spiders getur gert automatic ensnare (web dæmið) og meina, maður fer ekki í combat með blandaðan her...