Mikið rosalega er búið að bulla mikið um þetta hundamál. Ég þekki til málavaxta og þekki einn hvolpinn úr þessu goti sem fór snemma til annara eiganda. Gotið var, eins og fram hefur komið, “slys” en ekki í gróðaskyni. Átta hvolpar voru í gotinu og fóru fjórir snemma til annara eiganda. Einn þurfti að koma aftur vegna þess að ofnæmi var á því heimili sem hann fór á. Eigandi hundanna ákvað að hafa þá þarna á þessarri jörð til þess að þeim liði sem best því þarna fá þeir að vera “lausir” á...