Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

batman arkham city game of the year edition (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 1 mánuði
er að leita að batman arkham city game of the year edition á PS3. Hann er uppseldur í BT og Elko. Veit einhver hvar hægt er að kaupa hann?

Hljóðvesen í PS3 leikjum (1 álit)

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Hæ! Ég er með smá vandamál er tengist hljóðstillingum í PS3. Í leikjum eins og t.d. Assassins Creed og Skyrim þar sem karakterar eru að ganga á eftir manni/elta mann og tala um leið þá heyrist mjög illa í þeim. Ég skil að það á að heyrast kannski aðeins lægra í þeim en í karakterum sem standa fyrir framan mig (sem btw heyrist mjög vel í) en hjá mér þá er þetta nánast tíst, eiginlega lágt suð. Oft gnæfir tónlistin yfir það sem þau eru að segja. Það er einsog PS3/sjónvarpið haldi að ég sé með...

hljóðvesen (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Hæ! Ég er með smá vandamál er tengist hljóðstillingum í PS3. Í leikjum eins og t.d. Assassins Creed og Skyrim þar sem karakterar eru að ganga á eftir manni/elta mann og tala um leið þá heyrist mjög illa í þeim. Ég skil að það á að heyrast kannski aðeins lægra í þeim en í karakterum sem standa fyrir framan mig (sem btw heyrist mjög vel í) en hjá mér þá er þetta nánast tíst, eiginlega lágt suð. Oft gnæfir tónlistin yfir það sem þau eru að segja. Það er einsog PS3/sjónvarpið haldi að ég sé með...

Byrjendahjálp (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Sæl! Ég var að fjárfesta í ps3 og var áðan að reyna að búa til network account. Ég lenti í vandræðum og er því með nokkrar spurningar. 1. Hvaða land ætti maður að segja að maður sé frá þegar maður er að búa til account? Hef heyrt að það borgi sig ekki að segja að maður sé frá íslandi og að það sé betra að segja UK eða USA. Er það rétt? 2. Fékk þessa error kóða þegar ég var að búa til aðgang: þessi kom nokkrum sinnum en hvarf þegar maður reyndi aftur að fara í continue: 80710D36 og svo kom...

3-D + flogaveiki (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég ætlaði að skella mér á Thor en hætti við er ég sá að hún væri einungis sýnd í þrívídd. Ég er flogaveikur og fyrir mér þá virðist þrívídd vera óþarfa áhætta. Ég á alveg nógu erfitt með blikkandi ljós í 2-D. Eru einhverjir flogaveikir 3-D unnendur hér á Huga eða hafið þið heyrt einhverjar reynslusögur frá fólki með flogaveiki sem hefur farið á 3-D sýningar? Er manni óhætt að fara á slíkar sýningar?

Golden Globes - hjálp! (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum
Einhver með link á live streaming síðu til að horfa á verðlauna afhendinguna?

Músík rip-offs (1 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 5 mánuðum
http://listverse.com/2010/08/23/top-10-popular-music-rip-offs/ Hneyksli.

Satoshi Kon 1963 - 2010 (5 álit)

í Anime og manga fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Kon lést í gær. Hann var 47 ára. Hann er hvað frægastur fyrir myndina Perfect Blue en hann leikstýrði einnig t.d. Paprika og Tokyo Godfathers (Ein besta anime mynd er gerð hefur verið, að mínu mati). Mikil synd að hann fór svona ungur.

Harvey Pekar... (0 álit)

í Myndasögur fyrir 14 árum, 6 mánuðum
…er dáinn. That is all.

Fartölvu-töskur? (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Vantar info um verslanir er selja góðar töskur fyrir fartölvur. Einhver merki betri en önnur?

Uppáhalds Pixar mynd(ir)? (48 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Í tilefni þess að Toy Story 3 er að tröllríða kvikmyndaheiminum þá datt mér í hug að bera upp þessa spurningu. Mínar eru: 1. Finding Nemo 2. The Incredibles 3. Toy Story 1 4. Wall*E 5. Toy Story 3

The Mona Lisa Curse (4 álit)

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Miklir fjármunir fljóta í gegnum listheiminn. Eru jakkalakkar að menga meininguna bakvið list? Frábær heimildarmynd. http://www.youtube.com/watch?v=EbQ0GqX0Its&feature=related

Topp 5 mest pirrandi hlutir í Star Wars (23 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 7 mánuðum
1. Hayden Christensen (Anakin Skywalker) 2. Ewoks 3. General Grievous 4. Zam Wesell (kvk mannaveiðarinn í AOTC) 5. Count Dooku Hvað finnst ykkur?

The Bechdel Test for Women in Movies (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Áhugavert. http://www.youtube.com/watch?v=bLF6sAAMb4s&feature=player_embedded

Fartölvu-míkrófóna vesen (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég er með tiltögulega nýja Packard Bell EasyNote TJ65 fartölvu og hún er með pínulítinn mikrófón innbyggðann fyrir ofan skjáinn, vinstra megin við webcamið. Þegar ég prófa að nota Skype þá heyrir fólk mjög lítið af því sem ég segi því hljóðið er alltaf að detta út. Prófaði líka að taka upp það sem ég sagði og viti menn, ég heyrði bara 20% af mínum eigin orðum því hljóðið/talið var alltaf að detta út… Er míkrófónninn bilaður…eða er hægt að stilla þetta eitthvað? Ath. Hátalarnir eru 100% í...

Topp 30 myndir... (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
…allra tíma að mati James Rolfe a.k.a. The Angry Video Game Nerd http://www.spike.com/video/cinemassacres-top-30/3359042

Það sem mátti ekki sýna í denn (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Frekar áhugavert. Minnir mann á vissa ítalska kvikmynd er snýst um bíó. |YouTube|http://www.youtube.com/watch?v=iNtNxhQmkt4|/YouTube| Bætt við 30. mars 2010 - 13:50 fokking kóðarugl http://www.youtube.com/watch?v=iNtNxhQmkt4

Uppáhalds kvikmynda-tónskáld? (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mín eru: Hans Zimmer (Gladiator, The Last Samurai, The Lion King) Thomas Newman (American Beauty, Road To Perdition, The Shawshank Redemption) Gustavo Santaolalla (Babel, Brokeback Mountain, The Motorcycle Diaries) Joe Hisaishi (My Neighbour Totoro, Princess Mononoke, Howl´s Moving Castle) Yann Tiersen (Amélie, Goodbye Lenin!) Philip Glass (The Hours, Koyaanisqatsi) James Newton Howard (Batman Begins/Dark Knight (ásamt Hans Zimmer), Signs, Blood Diamond) Danny Elfman (Edward Scissorhands,...

Inglorious Basterds clapper (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
verð að deila þessu með ykkur. Frekar fyndið http://www.youtube.com/watch?v=Ul04AA3R4d0&feature=player_embedded

Bestu myndir allra tíma: Topp 9331 (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
http://www.themovielistonline.com/The_Movie_List.php

Leit að lagi (1 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég fann lag en finn ekki höfundinn. Grunar að þetta sé Dj Shadow. Mið-austurlanda eyðimerkur hljómur í því. Kvenmannsrödd raular í gegnum lagið og svo kemur fiðlupartur. Í byrjuninni er eitthvað hljóð úr (eflaust gammalli) kvikmynd. Fullorðinn maður talar um að vera ,,uncomfortable“ og svo kemur stúlkurödd og segir :,,but …i am uncomfortable”. Getur einhver hjálpað mér að finna hver gerði þetta lag? Hjálp! Bætt við 14. mars 2010 - 01:07 btw, þetta lag myndi flokkast undir ,,chill-out" músík.

Heyrnatól m. míkrófón fyrir Skype (4 álit)

í Græjur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Einhver sérstök týpa er þið mælið með?

W7 vesen (7 álit)

í Windows fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Er einhver leið að taka af þetta bölvaða auto-arrange er kemur í veg fyrir að maður getur dregið myndir fram og tilbaka og raðað þeim eins og maður vill án þess að þurfa að rename-a þær allar? Þetta er að gera mig brjálaðann.

facebook pirringur... (18 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
fb er alltaf að detta út hjá mér og stundum vill síðan hreinlega ekki loadast. Stundum virkar að loka vafra-glugganum til að komast inná en stundum ekki. Eru fleiri með þetta vandamál? Bætt við 1. febrúar 2010 - 20:22 vill taka það fram að aðrar síður virka ágætlega, það er bara facebook sem er með vesen

Smekkur á kvikmyndum (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum
Ég póstaði þessu fyrst í umræðum um best-of greinina mína en ákvað að setja þetta hérna líka svo fleiri geta séð þetta. Mér finnst afskaplega sorglegt hvað mikið af Hugurum hérna á /kvikmyndir almennt eru fastir í kvikmyndasmekksviðhorfi. Margir miða sig við top 250 á IMDB (sem mér finnst vera rangt) og hæðast og hneykslast svo á fólki er hugsar kannski aðeins útfyrir kassann og sér kvikmyndir í aðeins öðruvísi ljósi. Það er hægt að líkja kvikmyndavali við val á fötum. Sumir klæðast því er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok