Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Captain Marvel Vs. Superman

í Myndasögur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Shazam hefur galdra en Superman hefur reynslu og þroska (því Billy Batson er bara krakki)….þannig að superman tekur þetta, held ég….

Re: Clone saga

í Myndasögur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
held að það sé mjög erfit að finna eitthvað clone saga efni því þessi saga var og er hötuð af svo mörgum myndasöguáhugafólki… Bætt við 6. júlí 2007 - 18:07 úps…mörgu* myndasöguáh…

Re: humm

í Myndasögur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
það er bara svona upp - og - niður…stundum image og stundum DH….alveg eins með marvel og DC

Re: FF 5

í Myndasögur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
-sammála með sápuóperu Reed og sue -ég er ágætlega ánægður með Galactus - vil hann frekar svona en risastóran gaur í fjólubláum búning…. -Dr. Doom var fínn þó að hann ætti að vera meira bakvið tjöldin frekar en að reyna að lemja FF í klessu (það vantaði hina klassísku Doombots!) -Tæknibrellurnar voru fínar þó þær voru á köflum of ýktar…. -í heildina þá var hún mun betri en sú fyrri (alvarlegri, skemmtilegri og MUN fyndnari), en þær eiga aldrei eftir að verða eins og Spidey myndirnar né X-men...

Re: Iron Man- The Movie

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jaa…en DD á að vera dáldið gritty…drap hann reyndar ekki bullseye í myndasögunum?(þ.e.a.s. reyndi að drepa hann) …Gaurinn sem þjálfaði hann í myndasögunum heitir Stick og þjálfaði Elektru í elektru myndinni… Bætt við 13. júní 2007 - 20:16 en hann átti þó ekki að drepa nauðgarann í byrjun myndarinnar..og alls ekki á þann hátt er hann gerði í myndinni…

Re: trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er þetta ekki bushwacker úr punisher sögunum?

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er Alan Scott, fyrsti mennski green lanterinn…..

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
er þetta bara ekki einhver gömul útgáfa af Hawkeye?

Re: Eye-Scream

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég las það einhversstaðar að Adam West (sem lék Batman í gamla daga og talar nú fyrir borgarstjórann í family guy) hafi skapað þessa ,,hetju"….

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ok. gömul útgáfa af Ultron?

Re: Thor á leiðinni aftur

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Maður er að vísu búinn að venjast ,,marvel" Þór sem ljóshærðum gaur, en þetta útlit fer bara svo mikið í taugarnar á mér…og eiginlega ásatrúarheimurinn í marvel universe almennt….óðinn og Co. líta frekar út fyrir að vera í geimbúningum frekar en víkingabrynjum og sum húsin þar líta út eins og ég-veit-ekki-hvað. Jack Kirby vissi bara eflaust ekki nógu mikið um þennan heim er hann ,,hannaði´´ hann fyrir Marvel á sínum tíma. Sýn Valhalla bókanna á ásatrú er mun raunverulegari:...

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
má ég giska aftur?

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ofur-evil H.E.R.B.I.E.?

Re: Trivia!

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
the whizzer!

Re: Thor á leiðinni aftur

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hann á örugglega eftir að standa með uppreisnarseggjunum… því thor vs. the sentry væri geðveikur bardagi …en er það bara ég eða á Þór frekar að vera rauðhærður, hann er alltaf eitthvað svo sissy looking með ljóst hár og ekkert skegg…

Re: The Joker í "the Dark knight"(2008)

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hérna er önnur mynd af honum þar sem það sést hið glæsilega græna hár hans: http://www.imdb.com/gallery/ss/0468569/ProductionShot.jpg.html?path=gallery&path_key=0468569&seq=3

Re: Trivia 2

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
þetta er Darkman sem liam neeson lék í fyrstu myndinni (sam raimi leikstýrði henni)

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
er þetta banshee í einhverju x-men blaði?

Re: Mysterio

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
átti bruce campbell að leika hann í einhverri spiderman myndinni?

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
moses magnum

Re: Iron Man- The Movie

í Myndasögur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hún verður svona meðalmynd eins og Daredevil. Mér finnst Daredevil ekki vera flopp, Elektra er hinsvegar mikið flopp.

Re: Trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Heitir þessi gaur ekki drax the destroyer?

Re: starwars: clone wars 3D trailer

í Sci-Fi fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þetta er þriðja serían af clone wars teiknimyndunum (sem eru gerðar af þeim sömu og gera samurai jack) en þær hafa verið í tvívídd þangað til nú. Svo eru líkur á einhverjum star wars þáttum/sjónvarpsmyndum þannig að það þarf nú ekki að loka þessu áhugamáli alveg strax….

Re: spurning

í Myndasögur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
titania, dark phoenix (jean grey), viper, black cat (stundum), ööhhhh…veit ekki meira

Re: trivia

í Myndasögur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
jebb …það vondur að punisher kálaði honum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok