Sko, í fyrsta lagi þá er hægt að tjá sig hér á Huga án þess að gera lítið úr fólki og hlutum. Það kallast að sýna kurteisi og sjálfstjórn. Í öðru lagi, þá skil ég vel að þér finnst tónlistin hans hljóma dáldið eins. En er það ekki bara jákvætt? T.d. að mínu mati er sami hljómurinn í flestum verkum John Williams. Ég gæti líka bent á Danny Elfman. Teiknarar hafa líka sinn eigin stíl, leikstjórar einnig. - Zimmer er með einstakan en um leið fjölbreyttan stíl. Það er t.d. mikill munur á The Da...