Hef nú barasta enga reynslu af því að láta kaupa fyrir mann í útlöndum. Allir vita að krónan á afar erfitt núna svo það er dáldið erfitt að kaupa í útlöndum. Og í fátækum löndum eins og Kína þá verður maður að passa sig á því að maður sé að kaupa the real deal, en ekki svartamarkaðsdót. Fólk lendir oft í því að versla ,,feik" ipod, GSM og náttúrulega DVD. Heldð það sé betra að versla þetta hér, þá fær maður líka ábyrgð ef eitthvað bilar.