Horfði á tvær myndir um daginn, Natural Born Killers (mynd t.v.) og 25th Hour (t.h.). 25th Hour er fín mynd. Edward Norton hefur alltaf farið frekar mikið í taugarnar á mér í öðrum myndum með honum og hann hélt áfram að vera pirrandi í þessari, en þó ekki jafn mikið og í hinum. Aukaleikararnir stóðu sig ágætlega. Philip Seymour Hoffman var …tja … Philip Seymour Hoffman, Anna Paquin var ágæt en mér fannst Barry Pepper standa sig best í myndinni. Þessi endurtekningar skot hjá Spike Lee voru...