Raunvísindastofnun Háskóla Íslands hefur ásamt lögreglunni í Reykjavík verið að prófa hraðamyndavélar sem komið verður fyrir á gatnamótum víða um borgina. ,,Það er komið á þröskuldinn að við tökum þessar vélar í notkun. Nú er verið að safna gögnum um áreiðanleika vélanna,“ sagði Sveinn Erlendsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík. ,,Við erum að reyna að slá á það að menn séu að gefa í yfir gatnamót.” Raunvísindastofnunin er enn að gera samanburðarprófanir á...