Sala nýrra bíla fer af stað með látum þetta árið, allavegana miða við árið í fyrra og hefur sala aukist talsvert hressilega. Ekkert nema gott um það að segja. Topp 10 listinn lítur kunngulega út. Toyota, aldrei þessu vant, efst á toppnum og selur jafn mikið og tegundirnar í 2.-5 sæti til samans og reyndar 2 bílum betrum. Annars lítur Topp 10 listinn svona út fyrir janúar 2003: Toyota 191 Hyundai 63 Volkswagen 51 Ford 38 Subaru 37 Skoda 32 Nissan 28 Opel 25 MMC 21 Volvo 19