Ég er ekkert fyrir að skrifa greinar…amk ekki svona meðan ég er að prufa mig áfram hérna! En já, ég tók mestan partinn uppúr “The Silmarillion.” Dáldið torlesin bók, verð að viðurkenna að ég er ekki ennþá búinn með hana þótt ég hafi byrjað að lesana fyrir um tveim árum…en hún gefur miklu betri lýsingar á hlutunum heldur en þú færð í LotR bókunum sjálfum! Þess má náttúrulega geta að bókin var tekin saman af Christopher Tolkien 4 árum eftir að faðir hans, J.R.R. Tolkien, lést. Ég ráðlegg öllum...