Ég hef mikið spáð í það afhveju Ísland gengur ekki mjög vel að safna peningum þar sem það er með mikla sérstöðu. Við erum ekki með neinn her sem tekur 11% yfirleitt af verg þjóðarframleiðslu. Ég geri mér náttúrulega grein fyrir því að vegakerfið kostar mikið að halda uppi en getur virkilega verið að kosti það mikið. Við borgum um 40% skatt af launum okkar, 24,5% virðisauka en samt eigum við varla pening í kennara, sjómenn né heilsugæslu. Er þetta eðlilegt eða er einhverstaðar verið að sturta...