Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Juniorjr
Juniorjr Notandi frá fornöld 12 stig

Re: Íslendinga ladderinn=)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hellberg 907

Re: Hvar fæst official minniskort?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er einmitt að fara að softmodda vélina og vantar minniskort sem corruptar ekki hvern einasta bita sem það sér (Action Replay). Ætli ég verði ekki að panta þetta að utan þá.

Re: Hvar fæst official minniskort?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er allt rétt, en ég þarf samt sem áður minniskort. Ef ég gæti keypt það á 4-5000 krónur væri ég glaður maður en það virðist enginn selja þetta lengur.

Re: Miði á A-Svæði á Roger Waters?

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég er að reyna að losna við einn A-miða á kostnaðarverði, síminn er 694-4443.

Re: Fann bassamagnara og gítareffect í geymslunni...

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ATH: Ég gleymdi að taka það fram í upprunalega póstinum, en það vantar rafmagnssnúrurnar í bæði magnarann og effectinn. Virðast samt vera frekar plain snúrur sem ganga í þetta. Effectinn verður seldur í dag á 3000kr. nema eitthvað betra tilboð berist, senbeto er með hæsta boð í magnarann (sem ég skal lækka í 4500 útaf snúrunni).

Re: Íslenskir bloggarar

í Netið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er afskaplega ánægður með orðin “fannáll” og “fleiðari”, þau eru svo fáguð :)

Re: [WC3] Mót-strat gegn Team-Germany 4v4

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Tillaga til þess að ráða við rushið þeirra: Ég held að MK væri besta hetjan á móti Archmage og Farseer, þannig að t.d. 3 MK og einn DH, það er ekki svo erfitt að taka út hetju með stormbolt (og manaburn og mikið melee damage frá DH). Svo myndi Wand of Negation gera lífið léttara, en það er auðvitað ekki hægt að kaupa hann í öllum borðum. Kveðja, Nr1

Re: S1|03 War eða ekki?

í Blizzard leikir fyrir 22 árum
Ég held að aðal vandamálið sé að það eru komnir of margir leikir á skjálfta, of mikið skarast. Það voru víst nokkuð margir cs gaurar sem hefðu tekið þátt í wc3 ef það hefði ekki skarast á við cs. En hvað er hægt að gera í því? Kannski einn góðan veðurdag verða nógu margir warcraft spilarar til að við getum haldið okkar eigið mót… með 1on1 og 2on2 o.fl kveðja, Nr1

Re: Íslenska landsliðið í wc3

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
I want taqtix to be the Icelandic team captain Ég mæli með Nr1.

Re: Óskiljanleg mysa eða misskildir hugarórar eða

í Heimspeki fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvenær erum við að tala saman?!

Re: Örlög örlaganna

í Smásögur fyrir 23 árum
Persónurnar eru litríkar. Umhverfinu er vel lýst. Góðir punktar. Uppbyggingin vel upp byggð og hápunkturinn frábær. Ég gef þessari sögu ellefu!

Re: Jet Black Joe í Höllinni 13. okt. 2001!!!

í Músík almennt fyrir 23 árum, 1 mánuði
“Svo voru þeir klappaðir og kallaðir aftur upp og tóku þá ”You can have it all“ (að mér minni). ” Ekki alveg rétt, þeir tóku Wasn't for you…

Re: Forritun fyrir Mac Os

í Apple fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er einnig til amk einn assembler fyrir mac. Sá eini sem ég man eftir heitir Fantasm.

Re: Miracle Dispencer MUST READ

í Black and white fyrir 23 árum, 2 mánuðum
“Cast it over the mc ? hvað er mc ?” rok da microphone!

Re: Hvernig láta skal kvikindið stækka

í Black and white fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fín og fræðandi grein! en ég skildi ekki alveg hvad thú ert ad segja med thegar svefnthorf fer yfir 75% er ekki best ad lata hann sofa á 50% tiredness? -Juniorj

Re: The Hemit

í Black and white fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Láta dýrið þitt stækka :) ef þú skoðar eldri pósta hérna á korknum þá ættirðu að sjá ýmsar leiðir til að láta hann vaxa. regla númer eitt er að láta hann sofna á 50% tiredness, og láta hann alltaf vera með heilsusamlegt magn af fitu (oftast 50%, fer eftir dýrum held ég)

Sveppirnir

í Black and white fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ok ég las þetta á http://www.planetblackandwhite.com/bw4dummies/: Rauðir eru til að eitra village storein. Hvítir lætur dýrið vaxa. En ef hann borðar of mikið af þeim þá er hætta á því að hann vaxi aldrei nema með því að borða sveppi. (Fjólu)bláir eru vímusveppir. hehe

Re: Þegar dýrið vex.

í Black and white fyrir 23 árum, 2 mánuðum
“dude… ef þú gefur ogrenum mat þá sofnar hann og þarft ekki að berjast við hann” heh, já mig grunaði að það væri “Góð” leið til að klára þetta silver scroll. En ég barði hann samt. Ég fattaði skyndilega að Ogreinn þarf auðvitað að Regeneratea healthið sitt, þannig að eftir ég var nýbúinn að tapa á móti honum (naumlega) þá gaf ég Apanum mínum heal miracle og byrjaði strax að berjast við ogreinn aftur, og þá var hann með miklu minni orku en ég. “láttu hann éta sveppi, hann á að stækka hraðar...

í Apple fyrir 23 árum, 3 mánuðum
“Linux er eins og venjulegur bíll,,, ef hann bilar, opnarðu húddið og lagar. Windows er bíll með ofurflókna vél, sem bilar oft, er með óþarfa vélarhluti ofan á sem hindra þig, þarf sífellda aðhlynningu og helst frá sérfræðingum. (svona svipað og renault) Machintosh er bíll með húddið logsoðið fast. =)” Léleg samlíking. =P Þú ert kannski að tala um kernelinn, og þá er auðvitað rétt að þú getur ekkert breytt kernelinum í macos þar sem það er ekki opensource eins og linux. En það sem bilar í...

Re: Hugskeyti og útvarpsbylgjur

í Dulspeki fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta með að maður getur skynjað mikið af tilfinningum manneskja sem eru í návist manns…. það er nokkuð til í því. Það er fyrirbæri sem kallast Pheromones og er svona lyktarefni sem að flestar lífverur gefa frá sér. Þessi lykt er ekki beint lykt í sama skilningi og ilmvatn en við gefum frá okkur pheromones og í þeim berast skilaboð um ýmislegt eins og tilfinningar. Sum dýr nota þetta t.d. þegar hætta steðjar að, þá senda þau svona ótta-tilfinninga pheromones (og dýrin af sömu tegund verða þá...

Re: Ég ætla að fara að fá mér makka

í Apple fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég mæli með nýju iBookinni. Hún er flottasta ferðatölvan sem til er (kannski fyrir utan TiBook). Góður samanburður á iBook og öðrum ferðatölvum sést hér: http://www.apple.com/ibook/compare.html Þetta með skólanetin, það ætti ekki að vera neitt vandamál með að komast á netið þar. Ef þetta er wireless network (fyrir ferðatölvur) þá eru líkur á því að þetta svínvirkar með AirPort cardi. Þetta virkar amk. í mínum framhaldsskóla.

Re: Hugleiðingar eftir S1 | 2001 CTF

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig haldði að q3ctf yrði ef maður gæti ekki spawnað í vissan tíma eftir dauða? þ.e.a.s. auka tímann upp í 2-10 sek. Ég held að slík breyting myndi bæta q3ctf-ið

Re: Hugleiðingar eftir S1 | 2001 CTF

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig haldði að q3ctf yrði ef maður gæti ekki spawnað í vissan tíma eftir dauða? þ.e.a.s. auka tímann upp í 2-10 sek. Ég held að slík breyting myndi bæta q3ctf-ið

Hugmynd um breytingu varðandi Q3CTF

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig haldði að q3ctf yrði ef maður gæti ekki spawnað í vissan tíma eftir dauða? þ.e.a.s. auka tímann upp í 2-10 sek. Ég held að slík breyting myndi bæta q3ctf-ið

Hugmynd um breytingu varðandi Q3CTF

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig haldði að q3ctf yrði ef maður gæti ekki spawnað í vissan tíma eftir dauða? þ.e.a.s. auka tímann upp í 2-10 sek. Ég held að slík breyting myndi bæta q3ctf-ið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok