haha það er nú góð saga sem ég skal segja bakvið vont en það versnar. Ég var í sumarbústað sometime ago og var að hafa það gott upp á lofti í bústaðinum að spila supermario bros 3 og þegar ég kom í 6ta heimin byrjaði þessa frábæra melódía og ég stoppaði í nokkurn tíma , spilaði ekkert og bara hlustaði á þessa lúppu , ég varð svo ástfanginn af henni að um leið og ég kom heim tengdi ég tölvuna við tv-ið , fór í 6ta heim , dró sjónvarpið fram á mitt gólf og hækkaði það í botn og tók upp...