Hvað finnst ykkur um persónuna Pip ? Búinn að fylgja þáttunum í óratíma og mér finnst hann persónulega snilld , fellur frábærlega inn í þættina og á bara skilið að vera partur af þáttunum. Svo var fimmti þátturinn í fjórðu seríu tileinkaður honum þar sem þeir endurgerðu “Great Expectations” með honum í aðalhlutverki og gerðu þeir þetta vegna þess hversu margir voru búnnir að vera mótfallnir karekternum Pip og vildu hann út. Mér fannst þessi þáttur frábær og ég hlæ alltaf jafn endalaust mikið...