Hefur einhver lent í því með reglulegu millibili að dreyma sama drauminn ? Þetta er að gerast æ oftar fyrir mig , allavega er ég að taka mun meira eftir þessu. Þessi ákveðni draumur virkar á þann hátt að það gerist eitthvað , einhverskonar intro sem er alltaf öðruvísi og eitthvað voða action gerist í því og ég veit ekki hvað er upp né niður. Svo allt í einu er ég staddur á þessum ákveðna stað, einhverskonar hverfi sem er alltaf sama hverfið bara með mismunandi götum og húsum en ég veit...