Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ekki strákarnir mínir, takk fyrir (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
sorry strákar, þetta var bara alls ekki að ganga!! Jæja, núna kemur mikil niðurrifsgrein enda get ég bara ekki orða bundist. Ég ætla þó að reyna draga fram það sem mér fannst jákvætt þegar ég get komið því við. Byrjum jákvætt…frábær hugmynd, og í takt við tíðarandann, þ.e. utandeildin sem sjaldan hefur verið vinsaælli, með skrautlegum liðum likt og Afrika ofl, og svo náttúrlega bara hið áberandi málefni um samkynhneigð. Og svo til að toppa þetta var snillingurinn (ég segi enn snillingur því...

Ávextir og heilsa (8 álit)

í Heilsa fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Fyrir þá sem eru að spá í heilsu er þetta mjög athyglisvert. Ég keypti mér safapressu um daginn og hef verið að blanda mér ótal tegundir af ávaxta -og grænmetisdrykkjum, bæði mjög bragðgóðir og ég tala nú ekki um magnið af vítamínunum og steinefnum í þeim! Ok, við vitum að grænmeti og þetta er hollt. Hvað gerum við? Við fáum okkur eitt epli og kannski einn banana milli mála, og smá grænmeti með kvöldmatnum. Þetta er ekkert gífurlegt magn af vítamínum. Með safpressunni og líka blandara er...

Safapressa og vítamín (2 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Fyrir þá sem eru að spá í heilsu er þetta mjög athyglisvert. Ég keypti mér safapressu um daginn og hef verið að blanda mér ótal tegundir af ávaxta -og grænmetisdrykkjum, bæði mjög bragðgóðir og ég tala nú ekki um magnið af vítamínunum og steinefnum í þeim! Ok, við vitum að grænmeti og þetta er hollt. Hvað gerum við? Við fáum okkur eitt epli og kannski einn banana milli mála, og smá grænmeti með kvöldmatnum. Þetta er ekkert gífurlegt magn af vítamínum. Með safpressunni og líka blandara er...

Adobe Premiere Pro 7.0 Vs. Premiere 6.5 (11 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Úff, ég er fyrir vonbrigðum. Það er komið nýtt premiere forrit og þvílíka, ja hvað skal segja, ekki betrumbæting á forriti, en allaveganna breyting. Þetta er “pro” útgáfan og þess vegna sýnist mér þeir hafa tekið margt út sem gerði þetta forrit svona easygoing og notendavænt, og gert mun flóknara og þyngra í vinnslu. Nokkur dæmi: (Geri ráð fyrir að þekking sé fyrir hendi á forritinu) 1. Hljóðvinnslan. Það er búið að taka “rubberbands” út, þ.e. þú getur ekki lengur tosað hljóðið upp eða niður...

Stutmyndahátíðir (4 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég hef orðið var við að það sé þrýstingur á Huga að halda stuttmyndahátíð vegna þess fjölda af kvikmyndagerðamönnum sem vilja koma myndum sínum á framfæri, og er það gott mál. Það sem mig langar til að segja er: það er haldin kvikmyndahátíð í hverjum einasta mánuði! Mig langar því að benda á mánaðarlega stuttmyndasamkeppni bio reykjavik sem er haldin á hverjum fyrsta þriðjudegi hvers mánaðar í MÍR. Þar eru sýndar myndir eftir íslenska jafnt sem erlenda kvikmyndagerðamenn og eru engar kröfur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok