Það er mjög mikilvægt að innihald link, title og description sviðanna í RSS skjölum séu kóðuð þ.a. sérstök tákn eins og minna-en, meira-en og “og” merkið sjáist ekki (kóða “og” sem “og”amp; alveg eins og í HTML). Það er sérstaklega algengt að menn gleymi að kóða “og” merkin sín, sem eru oft nauðsynlegir hlutar vefslóða. Því miður kann ég ekki PHP kóðann til að gera þetta, en það er varla erfitt. Og hvernig væri það nú ef Hugi gæfi út RSS fyrir korkana og greinasöfnin? (þar sem ég er óviss um...