Þetta heitir macro-myndataka vegna þess að þegar macro-linsur eru notaðar, þá er fyrirmyndin nær linsunni en nemur brennivídd hennar, og er stærri en flötur filmunnar. Síðan er til micro-myndataka, en þar er fyrirmyndin (líka nær linsunni en nemur brennivídd hennar) minni heldur en filman. Þegar fyrirmyndin er fjær linsunni en nemur brennivídd hennar, þá heitir það bara myndataka ;-)