Ég mun prófa þennan leik, en hef ekki miklar væntingar. Cod:waw var með ótrúlega lélegt movement miðað við cod2&4. Þetta var bara eins og að vera spila diet útgáfu af cod, og lélegur console fílingur í því að mova, sprinta og miða yfirleitt. Síðan er náttúrulega eitthvað zombie kjaftæði, sem þeir setja væntanlega inn í leikinn af þeirri einföldu ástæðu að þeir eru ekki færir um að gera góðan og raunverulegann leik, og reyna þessvegna að höfða til tölvuleikjaspilara sem spila singleplayer og...