Boss FZ-5 Fuzz Keypti mér þennan effekt og fékk hann í dag, og ég ætla að segja að þetta tæki er hrein snilld. Kostaði: 12.000 í Rín Prófaði hann í gegnum Roland Micro Cube-inn minn, (Marshallin er í láni vegna tilvonandi tónleika með Ný Dönsk á Markaðsdögum í Bolungarvík.) Hann er með 3 stillingar sem eru: F: Face Líkir eftir honum fræga Fuzz Face effekt, ég mundi kalla þetta svona crunch/fuzz, getur náð mjög flottu Jimi Hendrix soundi úr honum með réttari stillingu. Mjög gott til að boosta...