Já svo er líka bara langsniðugast að kaupa hérna þó að það sé dýrara útaf ábyrgðinni, var að kaupa mér LG Bl40 hefði getað fengið hann á svona 40-50 þús. úti en ákvað bara að kaupa hann hérna útaf ábyrgðinni, meina ef maður kannski missir óvart símann og eitthvað mikið skemmist þá getur maður ekkert gert. Ég er með Bl40 og það er mjög mikið sem virkar ekki hérna en virkar úti, t.d gps staðsetningatækið finnur öll götuheiti í heiminum nema á íslandi (sýnir samt alveg íslandskort), lyklaborðið...