Leikur spilaður á borði eins og þessu. Tveir leikmenn, sitthvorum megin við borðið svona. Leikurinn snýst í grófum dráttum útá það að króa kóng andstæðingsins af, nema í drepskák, þá gengur leikurinn útá að drepa alla leikmenn andstæðingsins. Báðir þáttakendur ráða yfir 16 leikmönnum, þar af 8 peð, 2 hrókar, 2 biskupar, 2 riddarar, 1 kóngur, og 1 drottning, hver með sína sérstöku getu.