Ojæja, vegna persónulegra ástæðna verð ég að skella mér í stutt frí, hvað, eins mánaðar eða svo =) Sirka þannig. Ég veit að ég er nýkominn úr fríi, en jæja =) Ég mun samt gera smá hér og þar á þessum mánuði, en ég ætla ekki að hafa miklar áhyggjur af því =) Þarf að losa mig við þessa ábyrgð tímabundið, eftir mánuð ætti ég að geta tekið við henni aftur =) Ég hef verið að slappast smá sem admin seinustu vikur, frí er það sem ég þarf =) Ég treysti svo meaniac og HerraFullkomnum í að halda þessu...