Mig minnir einhvern veginn að hann hafi verið hjá BNA mönnum nokkuð lengi og verið að þjálfa Bandaríska flugmenn, en kannski er ég eitthvað að rugla… Er btw með radio signalið hans í undirskriftinni :) eða kannski var þetta bara málað á flug´velina? *-) þarf að rifja þetta upp… allavega þekktu óvinaflugmenn hann á þessu “Karaya One” merki…