Ahh… Hlakkar svo til að sjá þessa mynd… las bókina á tvem dögum og byrjaði strax aftur að lesa hana :) Svo er Ian McKellen uppáhaldsleikarinn minn og Tom Hanks líka í uppáhaldi, en um leið og ég frétti að Ron Howard yrði leikstjórinn varð ég fyrir smá vonbrigðum… no offense fyrir þá sem líkar hann. Cinderella man, Beautiful Mind… báðar fannst mér ekki góðar vægast sagt. Vona samt sem áður að hann standi sig í þetta skiptið. Verður að gera það. Annars fer ég heim til hans og hendi úldnum...