hehe já… en hvað hafa þá 4, 8, 15, 16, og 23 að gera með þetta? Það er mögulegt að þær tákni sálma í biblíunni (23rd psalm heitir einn þátturinn og 23 sálmur er þarna Drottinn er minn hirðir eitthvað, afar “frægur” sálmur) eða vers eða eitthvað þess háttar, eða eitthvað í öðrum trú.. tjahh… trúbókum ef þú skilur mig. Mig minnir allavega að einn höfunda Lost, eða þá J.J. Abrams, hafi gefið það upp að trúmál komi nokkuð við sögu og hafi sitthvað að gera með plottið í þáttunum. Í búddatrú er...