Hmmm… já allir hafa rétt á sinni skoðun það er rétt. Hins vegar varð ÉG ósáttur þegar Bandaríkjamenn réðust á Írak, ég skil að þeir hafi viljað ráðast á einhvern eftir árás á þá, þannig eru nú bandaríkjamenn, en það var nú al-Qaida (er þetta rétt skrifað?) en ekki írak sem réðust á Bandaríkin. Það er nú smá munur! al-Qaida er ekki Íraska þjóðin. Ég get alveg samþykkt það að Saddam Hussein er vondur maður og á skilið að deyja strax en ég held að Bandarísku stjórnvöldin séu aðeins að ruglast á...