Fyrst og fremst vil ég byrja á að biðjast velviðingar og afsökunar á því hve seint eg svara samráðherra, eg var upptekinn við að sinna siðaksyldum og vinnu. Sannlega segir þú háttsettur ráðherra, þar sem vér erum að stjórna vor nýstofnaða landi ber okkur sannlega skylda að tala formlega. Eigi skal ráðherra, eins og ég sjálfur, tala með skætingi og óvirðingu eins og algengt er nú hjá löndum vor. En nú vil ég biðja þig opinberlega um stuðning við tillögur sem ég mun setja fram seinna, varðandi...