Ég vissi að ég væri að gleyma einhverjum og reyndi að láta inn alla þá sem voru nefndir í korkinum þar sem þetta mál var rætt (þess vegna er Thaycher á listanum, ásamt presley). Kastró, Churchill, Roosevelt, Lenín, og Rommel vantar í þetta en samkvæmt könnuninni eru flestir bara nokkuð sáttir við listann. Þetta sem þú segir um Bush og Gavrilo Princip kemur málinu svo ekkert við.