Það var aðeins eitt sem ég skildi ekki í þessu svari þínu og það var þegar þú skrifaðir ,,það er augljóst að þegar allir fá nóg að éta og drekka, eins og á vesturlöndunum og í Japan t.d. þá dregur töluvert úr fólkfjölgun.". Ég skil ekki hvernig fólksfjölgun minndi fara minnkandi ef allir fengju nægan mat og vatn. Ég myndi halda að fólksfjölgun yrði meiri við það þar sem enginn myndi deyja sökum vatnar eða matarskorts. Ekki taka þessu sem skítkasti.