Frábær grein! En svo vill ég spyrja aðeins, er einhver munur á aldri? Ég meina er þetta erfiðara/auðveldara fyrir börn? Og er maður sofandi á meðan, eða hvílist maður? er kannski betra orðalag. Getur maður orðið geðveikur af þessu? Það var eitthvað verið að tala um það í kommentunum… Oooog er vitað til þess að dýr geri þetta? Ó og ein enn, ef að ég er að þessu á sama tíma og einhver annar (sem ég þekki þá ekki) gæti verið að við myndum hittast og muna báðir eftir því þegar við vöknum? Eða...